Mental Health Matters - Andleg heilsa í tónlistariðnaðinum /// Í samstarfi við MMF Iceland
Tue, 05 Nov
|Reykjavík
Time & Location
05 Nov 2024, 14:00 – 16:00 GMT
Reykjavík, Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Hvar: Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5, 101 Reykjavík
Hvenær: Þriðjudagur, 5. nóv @ 14.00-16.00
////////////////////////////////////
ENGLISH BELOW
Bransaveisla er fræðslu- og viðburðardagskrá á vegum Tónlistarmiðstöðvar og Tónlistarborgarinnar með stuðningi frá Íslandsstofu, sem er sérstaklega sett saman fyrir íslenska tónlistarbransann og listafólk í tilefni af Iceland Airwaves, sem á sér stað í sömu viku.
Í samstarfi við MMF Iceland og Tamsin Embleton frá Music Industry Therapist Collective bjóðum við upp á pallborðið Mental Health Matters, þar sem kafað verður ofan í ýmis málefni sem snúa að andlegri heilsu í tónlistariðnaðinum. Í takt við aukið álag á tónlistarfólk og fagaðila í tónlistariðnaðinum hefur áherslan á andlega heilsu einnig aukist og leitast þetta pallborð við að svara algengum spurningum um hvernig best er að hlúa að heilsu fagaðila og skjólstæðinga þeirra, listafólksins.